Austurkot í Árborg

Úrval af gæða hrossum

Keppnishross, tilbúin og efnileg.

Falleg, hæfileikarík kynbótahross

Reyndir þjálfarar

Gæða ræktun

Hvað gerum við? Þjónusta

Í Austurkoti er stunduð hrossarækt og erum við að sýna tvö til sex hross á ári í kynbótasýningum. Við temjum og þjálfum hross árið um kring, mest frá okkur sjálfum því aðal lifibrauð okkar er hestasala. Kennsla er jafnframt stór þáttur í starfseminni enda bæði menntaðir þjálfarar og reiðkennarar. Við komum jafnframt að landsliðsmálum en Páll Bragi er liðsstjóri íslenska landsliðsins og Hugrún hefur starfað við hlið hans undanfarin ár.

Hjá okkur er mikill metnaður lagður í hvern hest og að hann fái góða og vandaða tamningu, hvort sem hlutverk hans verður innan vallar eða utan.

Þjálfun

Við þjálfum hross fyrir keppnir, hestasýningar og kynbótasýningar auk venjubundinnar þjálfunar.

Finnum draumahrossið þitt

Við getum aðstoðað þig við að finna rétta hestinn.

Reiðkennsla

Reiðkennsla og þjálfun knapa á öllum stigum, einstaklinga og teymi, fyrir keppnir og almenna reiðmennsku.

Ræktun

orem ipsum dolor sit amet, consectetur adipisicing elit, sed do eiusmod...


Palli og Hólmar

Um okkur Hver erum við

Okkar markmið eru skýr. Við fjölskyldan viljum búa í sveit þar sem allir geta blómstrað, hvort sem er börnin okkar, við sjálf eða hrossin.

Við viljum vanda til verka og rækta góð hross ásamt því að temja vel, þannig að þeir sem eignast hest frá okkur upplifi hversu stórkostlegt það er að ríða um á vel tömdum gæðingi. 

Við viljum rækta framfalleg hross með samvinnuþýða lund og mikla getu.


Áralöng reynsla PALLI OG HUGRÚN

Páll Bragi Hólmarsson

ÁRANGUR Í KEPPNI

Páll á keppnisvellinum.

ÞJÁLFARAR LANDSLIÐA

orem ipsum dolor sit amet, consectetur adipisicing elit, sed do eiusmod...

KENNSLA HEIMA OG ERLENDIS

orem ipsum dolor sit amet, consectetur adipisicing elit, sed do eiusmod...

ÁRANGUR Í KYNBÓTASTARFI

orem ipsum dolor sit amet, consectetur adipisicing elit, sed do eiusmod...

OG MARGT FLEIRA...

orem ipsum dolor sit amet, consectetur adipisicing elit, sed do eiusmod...